Ásdís Profile picture
Sep 16, 2021 89 tweets 13 min read Read on X
1 random albúm á dag til að hlusta á. Næstu tæp 3 ár verða áhugaverð!
1001albumsgenerator.com
Þetta byrjar þokkalega áhugavert en verður pínu leiðigjarnt til lengdar.
Dagur 637: Californication - Red Hot Chili Peppers open.spotify.com/album/0fLhefnj…
Ég er alveg 50/50 með þessa plötu. Þolanleg að meðaltali.
Dagur 638: The Nightfly - Donald Fagen open.spotify.com/album/5cOS6szq…
Dagur 639: Vulnicura - Björk open.spotify.com/album/6sJTyQHz…
Ég elska þetta afskaplega mjúka grúv. Þessi tónlist ætti eiginilega að kallast smúðingur!
Einstaka lög sem hrífa mig. Allt í allt leiðigjarnt til lengdar samt.
Dagur 640: Penthouse And Pavement - Heaven 17 open.spotify.com/album/37SbrHna…
Þetta var greinilega sándið hjá nýjum enskum böndum haustið 1981. Minnit um margt á byrjun Depeche Mode ferilsins. Allt í lagi annars, enginn banger.
Dagur 641: Rid Of Me - PJ Harvey open.spotify.com/album/2fDJpBJh…
Æðisleg plata! Svo mikil og kröftug orka. Luv it.
Dagur 642: GREY Area - Little Simz open.spotify.com/album/4Wwm4xg2…
Drullugott albúm. Byrjar sterkt og verður betra með hverju laginu sem líður!
Dagur 643: Electric Prunes - The Electric Prunes open.spotify.com/album/2HDvpJuW…
Skil ekki alveg hvað þessi plata er að gera á þessum lista. Ekkert sérstaklega áhugavert í gangi þarna.
Dagur 644: Nilsson Schmilsson - Harry Nilsson open.spotify.com/album/4s2hhmQi…
Skemmtileg plata, skringileg á köflum en ekki á slæman hátt.
Dagur 645: Dirty - Sonic Youth open.spotify.com/album/3vZQVees…
Þetta er partý. Sérstakt partý, en partý þó.
Dagur 646: Bone Machine - Tom Waits open.spotify.com/album/7tFBY9Tp…
Mjög gott. Ekki hans besta en mjöög gott.
Dagur 647: Under Construction - Missy Elliott open.spotify.com/album/6DeU398q…
Margt mjög gott á þessari plötu. Work it er náttúrulega bara next level dansgólfssnilld.
Dagur 648: Moondance - Van Morrison open.spotify.com/album/5PfnCqRb…
Elska þetta.
Dagur 649: Phrenology - The Roots open.spotify.com/album/2wOWfpfL…
Ágætis plata. Fíla vel fönkið sem leynist þarna inn á milli.
Dagur 650: Trans Europe Express - Kraftwerk open.spotify.com/album/0HHRIVjv…
Þetta er frikkin brilliant plata.
Dagur 651: The Dreaming - Kate Bush open.spotify.com/album/1gRJsaJ7…
Snilld.
Dagur 652: Seventh Tree - Goldfrapp open.spotify.com/album/4YGQn2C7…
Ég þekki 2003 Goldfrapp vel, svo þessi plata kom mér mjög á óvart. Allt annar fílingur. Mjög ljúft. Kate Bush væbs á köflum. Mjög næs.
Dagur 653: Document - R.E.M. open.spotify.com/album/6gMv3MgF…
Dagur 654: High Violet - The National open.spotify.com/album/4vBvnlma…
Dagur 655: Freak Out! - The Mothers of Invention open.spotify.com/album/6qfS5de8…
Þessi er alveg 50/50 í mínum huga. Frábær og óáhugaverð.
Svo ljúft og svo ljúfsárt ❤️
*Fliss* Þetta er svo... æji.. Margt af þessu er alveg gott m.v. tímann en svo er þetta bara parody 😂. It can't happen here er alveg til að toppa málið 😂
Dagur 656: Celebrity Skin - Hole open.spotify.com/album/0ZIlM7A6…
Ég hef aldrei verið fan en það eru nokkur þokkaleg lög þarna.
Dagur 657: Real Life - Magazine open.spotify.com/album/5cy3t8bW…
Þetta er skemmtileg nýbylgja, passlega moody.
Dagur 658: Mama Said Knock You Out - LL Cool J open.spotify.com/album/50Hpr8aP…
Alveg ágætis plata.
Dagur 659: Stephen Stills - Stephen Stills open.spotify.com/album/2nkFniR6…
Dagur 660: Vanishing Point - Primal Scream open.spotify.com/album/1MCmkNa0…
Dagur 661: When I Was Born For The 7th Time - Cornershop open.spotify.com/album/6WGsZo2F…
Mjög kósí plata.
Indie rokk með dashi af psychadeliu. Nokkuð gott en engin sprengja.
Þetta var eiginlega bara drepleiðinlegt. Það er ekkert hægt að hlusta á Brimful of Asha á 17 snúningum þegar man er vant Fatboy Slim útgáfunni.
Dagur 662: All Mod Cons - The Jam open.spotify.com/album/5b533Efx…
That's my Jam! Elska þessa nýbylgju. Alltof margt fólk hér á Íslandi sem veit ekki einu sinni af þessari hljómsveit.
Dagur 663: Merriweather Post Pavilion - Animal Collective open.spotify.com/album/4F4ykbsg…
Skemmtilegt indie pop!
Dagur 664: The Only Ones - The Only Ones open.spotify.com/album/5xXnT1iB…
Enn ein nýbylgjuplatan. Þetta er... allt í lagi. Vantar eitthvað upp á neistann þarna fyrir mig.
Dagur 665: The Velvet Underground & Nico - The Velvet Underground & Nico open.spotify.com/album/4xwx0x7k…
Þetta er rosa broody. Gott broody.
Dagur 666: Next - The Sensational Alex Harvey Band open.spotify.com/album/02kIg5Ft…
(Ég var að vonast eftir því að fá einhverja satandýrkandi death metal hljómsveit á þessum degi. Er mjög svekkt.)
Ugh.. lag nr tvö eyðilagði þetta alveg. Mjög ósmekklegt. En.. þið vitið. Sjöundi áratugurinn var skítur að því leyti í sumum kreðsum. Þannig að bara... nei.. ekki fyrir mig.
Dagur 667: Electric Warrior - T. Rex open.spotify.com/album/2wnq5e00…
Fíla þetta glam rokk.
Dagur 668: Safe As Milk - Captain Beefheart & His Magic Band open.spotify.com/album/0DFhGsFK…
Þetta er nú meiri sýran..
Dagur 669: Konnichiwa - Skepta open.spotify.com/album/6s4vWWWx…
Þetta er ekkert slæmt. Bara ekkert gott heldur.
Dagur 670: Stardust - Willie Nelson open.spotify.com/album/38uGoW7j…
Oh þetta er svo kósí. Svo mikill afafílingur í gamla, sem er btw 45 árum eldri núna.
Dagur 671: John Prine - John Prine open.spotify.com/album/5t4FHrIA…
Þetta er allt í lagi, ekki minn tebolli en alveg áhlustanlegt.
Dagur 672: Lost In The Dream - The War On Drugs open.spotify.com/album/51VxHZph…
Fín plata. Dálítið tímalaus tónlist. Mjög gott.
Dagur 673: Traffic - Traffic open.spotify.com/album/0HXUEUFA…
Dagur 674: Sincere - MJ Cole open.spotify.com/album/6TrlS4jR…
Dagur 675: A Wizard / A True Star - Todd Rundgren open.spotify.com/album/3vpVWxOR…
Dagur 676: Superunknown - Soundgarden open.spotify.com/album/4ePl0mek…
Dagur 677: Scott 4 - Scott Walker open.spotify.com/album/4z5O2IeF…
Dagur 678: The Stooges - The Stooges open.spotify.com/album/3MANoCcm…
Dagur 679: Time Out - The Dave Brubeck Quartet open.spotify.com/album/6P3jzdPK…
Dagur 680: Club Classics Vol. One - Soul II Soul open.spotify.com/album/5VxTLm2I…
Dagur 681: Lost Souls - Doves open.spotify.com/album/33nyNThv…
Meh..
Æðisleg plata. Todd er svo vanmetinn!
Gott rokk. Fyrirmyndar rokkrödd hjá herra Cornell.
Inn um annað eyrað og út um hitt. Ekki minn tebolli.
Nokkur meistaraverk þarna!

• • •

Missing some Tweet in this thread? You can try to force a refresh
 

Keep Current with Ásdís

Ásdís Profile picture

Stay in touch and get notified when new unrolls are available from this author!

Read all threads

This Thread may be Removed Anytime!

PDF

Twitter may remove this content at anytime! Save it as PDF for later use!

Try unrolling a thread yourself!

how to unroll video
  1. Follow @ThreadReaderApp to mention us!

  2. From a Twitter thread mention us with a keyword "unroll"
@threadreaderapp unroll

Practice here first or read more on our help page!

Did Thread Reader help you today?

Support us! We are indie developers!


This site is made by just two indie developers on a laptop doing marketing, support and development! Read more about the story.

Become a Premium Member ($3/month or $30/year) and get exclusive features!

Become Premium

Don't want to be a Premium member but still want to support us?

Make a small donation by buying us coffee ($5) or help with server cost ($10)

Donate via Paypal

Or Donate anonymously using crypto!

Ethereum

0xfe58350B80634f60Fa6Dc149a72b4DFbc17D341E copy

Bitcoin

3ATGMxNzCUFzxpMCHL5sWSt4DVtS8UqXpi copy

Thank you for your support!

Follow Us!

:(